Fresturinn á greinakeppninni er hér með framlengdur til 20. júlí. Hugi er einstaklega sofandi þessa dagana, væntanlega vegna sumarsins, en lengri tími dugir vonandi til að eitthvað verði úr þessari keppni.

Þemað er sem fyrr sagði svik og er mikilvægt að merkja greinarnar vandlega til að það komi fram að þær séu í keppninni.

Sögurnar skulu að lágmarki vera 350 orð og mest 2000 orð.

Takið nú endilega þátt :D

Kær kveðja,
Stjórnendur á /smásögu