Stjórnendurnir á /romantik hafa ákveðið að efna til smásagnakeppni. Þemað er auðvitað rómantík og hvernig þið túlkið hana.

Reglur:
1. Sagan má ekki vera lengri en 2000 orð og ekki styttri en 250 orð.
2. Keppnistímabilið er dagurinn í dag - 27. mars.
3. Kosningar verða 28. mars - 4. apríl.
4. Sagan má vera á íslensku eða ensku, en engu öðru tungumáli.
5. Hún verður að innihalda rómantík.

Merkið söguna með “Nafn á sögu - Keppni”
Svo sendið þið söguna inn á www.hugi.is/romantik og merkið hana með “Nafn á sögu - Keppni”.
Að sjálfsögðu er ykkur meira en velkomið að senda sögurnar inn hér á /smasogur líka! :)

Ikea segir meira frá þessu hér.
Kv, Ritloof.