Jæja núna er ég komin á steypinn og ætla því ekki að vera mjög virk hérna á huga.is
Sem stendur er ég inn á spítala og vonast eftir að fá litla krílið í hendurnar sem fyrst en sem betur fer erum við með 2 góða stjórnendur hér sem munu sjá um áhugamálið meðan ég þarf að sjá um barnið fyrst um sinn.

sumarkveðjur,
Abigel