Komið sæl.

Eins og þið hafið tekið eftir hefur viðvera mín á huga.is verið mjög slitótt en ég hef verið að flytja og nýja heimilið mitt hefur ekki ennþá þau forréttindi að hafa nettenginu. Því vil ég biðja hugara að sýna mér smá tillitsemi næstu vikurnar.

Kveðja,
Abigel