Jæja ég er mætt aftur og í þetta skipti með góðum meðstjórnanda sem hefur sýnt dugnað sinn í verki. Vona að við munum hafa gott samstarf.

Og fyrir ykkur hin…. þið ættuð alveg að muna kröfurnar sem ég set til að sagan teljist smásaga eða örsaga, hvort sagan sé greinarinnar (eða öllu heldur 10 stiga)virði eða sæmi sig best á korknum og gullregluna, hreina íslensku takk fyrir.

Kveðja,
Abigel