Á heimasíðunni www.write101.com er byrjendum í ritun smásagna ráðlagt að byggja sögur sínar upp á þennan hátt:

1. Settu mann upp í tré.
2. Kastaðu steinum í hann.
3. Komdu honum niður.

Þetta er ágætis ráðlegging. Þetta er það eina sem þarf í smásögu: Aðstæður – vandamál – lausn.

Auðvitað er þetta bara ein af mörgum uppskriftum að smásögu. En ef annað bregst má spyrja sig hvern fjárann maðurinn er að gera uppi í trénu.
Forever is such a long, long time and most of it hasn't even happened yet.