Sólin verður ekki framar ljós þitt um daga
og tunglið ekki birta þín um nætur
heldur verð ég þér eilíft ljós
og ég verð þér dýrðarljómi.
Sól þín gengur aldrei til viðar
og tungl þitt minnkar ekki framar
því að ég verð þér eilíft ljós
og sorgardagar þínir á enda.

Finnst þér þetta ekki hljóma dýrlega?
Þú getur ekki neitað því. Þetta er freisting, heljarinnar freisting; þig langar svo mikið í, þú þráir, þú vilt, þarfnast, sækist svo mikið í – en þú færð ekki.