Jú. Það hafa komið upp dómsmál í kringum þessa síðu. Annars vegna þess hvernig 4chan er uppbyggt er varla hægt að hafa uppá þeim sem pósta barnaklámi inná hana og ef þeir nota nokkur proxy er það sama og ekki hægt. Bandarísk yfirvöld fylgjast með henni og allskonar.
Barnaklám er samt ansi sjaldgæft. Stjórnendur eyða því auðvitað um leið og þeir sjá það. Hinsvegar er margt mun verra sem fær að vera þarna af því að það er löglegt.