Það gerðist eina drungalega nótt að einn besti hestur á suðurlandinu hvarf.Hann sást seinast uppi á Liljufjalli.Fjallið hét i höfuð bóndakona sem fór upp á fjallið að leita að kind einni.
En konan lenti í því sysi að villihestar tröðkuðu hana niður en líkið fannst aldrei.Bóndi einn fór að leita hestsins því það voru vegleg verðlaun fyrir fund hestsins.Maðurinn gekk upp á fjallið
og fann það sem hann vildi ekki finna.Hesturinn lá þar dauður náfölur eins og hann hafði séð eithvað ómannlegt.Bóndinn krossbrá við sjón hestsins.Síðan heyrði hann skrítið hljóð bóndinn leit við og sá hryllilegustu sjón sem hann hafði séð hann öskraði eins hátt og hann gat og datt síðan dauður…..