Púkinn


Hann er algjör púki, hann er alltaf að stríða mér. Sparkar í mig og togar í hárið á mér.
En í dag fékk ég nóg.
Hann kom til mín í frímó og sagði ‘er litla gerpið að hommast´ég sagði ekki neitt ég nennti ekki að svara púkanum. Ég snéri mér við og labbaði í burtu en púkinn elti mig.

Ég hljóp út og hann hljóp á eftir mér. Tók stein og kastaði í hausinn á mér. Ég féll á jörðina, ég fann blóðið leka niður andlitið. Hann labbaði að mér og sagði þú ert nú meiri homminn.

Ég réðst á fótinn á honum og beit.
DRULLAÐU ÞÉR AF MÉR HOMMINN ÞNN öskraði hann, en ég vildi ekki sleppa
Ég beit og beit. Hann öskraði af sársauka og ég sá að tárin fóru að streyma niður.
Ég var svo reyður, ég vildi ekki drepa hann, en ég vildi meiða hann.

Hann féll niður og ég stóð upp vangaður. Tók upp stein og sagði þú áttir bara ekki að messast upp á mig, ég þrikti steininnum í hann.
Ég horfði á steininn hafna á hausnum á honum.

Hann sagði ekkert, hann lá bara þarna í blóði sínu hreyfingarlaus. Kannski kastaði ég of fast. Kannski var líka steinninn of stór.

Ég fann fyrir miklum sársauka í hausnum. Ég féll á jörðina. Og það var það seinasta sem ég man. Ég er núna dauður.