Jæja, núna hófst National Novel Writing Month í gær, eru einhverjir hugarar að taka þátt? Það væri gaman að fá að heyra eitthvað í ykkur :)

Ég ákvað að láta reyna á þetta í ár, veit ekki hvernig það mun ganga þar sem jólaprófin byrja 30. nóvember, en ég ætla allavega að prófa. Var að enda við að klára orðafjöldann minn fyrir daginn í dag. Hvernig gengur ykkur?
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."