Ég er að gera lokaverkefnið mitt í kvikmyndaskóla íslands og langar til að byggja hana upp frá sögu einhvers annars, myndin má vera allt frá einni mínútu upp í jafnvel 20 mínútur, ég ætla að fara í gegnum eitthvað af þessum greinum og að sjálfsögðu spyr ég um leyfi áður en ég nota eitthvað af þeim, en ef þú hefur skrifað einhverja sniðuga sögu sem þú veist að virkar vel í stuttmynd máttu endilega láta mig vita.

Kveðja Dagu