Sælir vinir!

Ég skrifaði grein fyrir stuttu http://www.hugi.is/tilveran/articles.php?page=view&contentId=7053229#item7054736 og það er greinilega gífurlegur áhugi fyrir þessu, þarsem fjöldi manns hafa addað mér, sent mér skilaboð o.fl.

Einnig bara hvað fólki finnst gaman að þessu.

Væri áhugi fyrir því að ég myndi skrifa meira svona hérna inni á /smasögur? Ég hef aldrei skrifað hérna inni en væri alveg til í að prófa það.

S.s. bara sögur skrifaðar frá ‘'sjálfsperspektífi’' um hvað maður er að bralla og svona :) Helling af spennandi upplifunum sem mér þætti gaman að deila :)

Ef ykkur finnst þetta svona egótripp blogg eitthvað þá er þetta bara hugmynd. Ég nenni þessu ekki nema fólk hefði gaman að þessu. Endilega gefið álit :) En ég bið að halda því konstrúktífu :) Semsagt ekkert flamewar.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.