Sælt veri fólkið.
Draugadans er búinn í bili en ég ætla að biðja þá sem höfðu fyrir því að lesa að hjálpa mér aðeins.
Nú mun ég fara að lesa þetta allt betur í gegn og breyta því sem betur má fara (t.d. gera öll nöfnin íslensk)
Þannig var eitthvað sem þið lásuð, hvort sem þið lásuð bara einn eða fleiri kafla, sem þið munið eftir að mætti betur fara? (fyrir utan aragrúa minn af málfræði og stafsetningavillum).

Eitthvað sem mætti betur fara í, persónum, söguþræði, stílnum eða hvað sem er.

Hjálp væri mjög vel þegin, takk.
kveðja Ameza