Mér til gamans tók ég próf um hvort persónan mín Elísabet úr Draugadansi sé það sem er kallað ‘Mary Sue’ http://en.wikipedia.org/wiki/Mary_sue

Hún fékk 29 stig og er því skilgreind sem “21-35 points: Borderline-Sue. Your character is cutting it close, and you may want to work on the details a bit, but you're well on your way to having a lovely original character. Good work.”

Þetta er mjög gaman og getur án efa hjálpað manni að þróa sannfærandi persónur. Ég veit t.d. að sumar að öðrum persónunum mínum eru alveg rosalegir Mary Sue, haha.

Eitt af prófunum er t.d. hér http://www.fanpop.com/external/7131629

En það er nóg af þessu til á netinu.
kveðja Ameza