Einu sinni var karl í koti sínu sem hét Ásmundur flotti. Hann átti 19 spotta mislanga og mislita. Kona hans, Hæna átti bara 3 spotta og þeir voru allir rauðir. Hæna réð hirðsvein til að ræna Ásmund. Hirðsveinninn var seiðkarl og var alltof hreinskilinn. Hann sagði að þræðirnir hennar Hænu voru ömurlegir. Hæna rak hirðsveininn og læsti hann í kistu. Einn mjög vondan veðurdag átti Hæna afmæli og dó.