Kafli 2 Forboðni Skógurinn
Það tók Cherish smá tíma að átta sig á því hvar hún væri. Hún var búinn að hlaupa langt inn í hann og var dauðhrædd, næstum hræddari en við verurnar sem höfðu verið að drepa fjölskyldu hennar og vini og rústa heima bæ hennar, hún tók sér sæti og vissi að hún var föst á milli steins og sleggju, verurnar hinum megin og skógurinn hérna megin, guð mátti vita hvað leyndist hér. Hún fór að rifja upp allar hkrilar sögurnar um litlar stelpur sem höfðu lent í pedo bear og hrillilegu mannætu álfana sigurrós sem skemmtu sér að láta ólanssama ferðalanga missa vitið með tónlist þeirra. Hún var samt hræddust við eina veru sem hún hafði heyrt margar hræðisögur, miskunnarlausa og kalda veru sem ekkert stöðvar…Viðar Viðkunnalegi,(en athæfi hans eru ekki við hæfi hvorki barna né fullorðna).
Hún vissi að eina von hennar var að komast út úr skóginum og ekki gat hún farið til baka.
„ég verð þá bara að fara í gegn“ hugsaði hún með sér.