einu sinn var strákur sem að vare alltaf í vandræðum með stelpur.
hann var alltaf svo rosalega feiminn og gat aldrei sagt neitt sem að
honum fannst um stelpur. Hann var aðalega hrifinn af tvemur stelpum en
vildi aldrei segja neitt því að hann var svo hræddur um að honum yrði hafnað.
Hann sat heima og hugsaði um þessar stelpur en samt hugsaði hann aðalega
um ein þeirra því að honum fannst hún skemmtileg. Hann hugsaði um hvað honum
fannst hún skemmtileg og hvað hann væri til í að vera meira en vinur hennar.
Það sem að hann var kannski meira hræddari við en að vera hafnað var það
að honum yrði kannski strýtt. Hann þoldi ekki að hann gat ekki sagt henni frá
tilfiningum sýnum en alltaf þegar hann ætlaði að fara að gera það þá gugnaði hann.
Honum sárnaði ekkert smá mikið þegar þessi ákveðna stelpa sagði við hann að
hún hataði hann, En innst inn vissi hann að það var ekki satt. Hann fór og spurði
hana, “Af hverju hataru mig?” þá svaraði hún “Af því að allir eru að segja að þú sért
hrifinn af mér.” En hvernig í ósköpunum ættu allir að vita það hugsaði hann,
Hann hafði aldrei sagt neinum neitt um það og hann hafði líka passað sig á að
láta ekki eins og hann sé hrifinn af henni. Hann hugsaði um þetta og fattaði
að það væri pottþétt einn aðili sem hafði verið að dreyfa þessum, eftir þetta
þá hataði hann þennan aðila aldrei jafn mikið. Hann var búin að vera að hugsa um þetta
þegar ein stelpan fer að tala við hann, hún segir við hann “Hey er eitthvað að gerast
á milli þín og ****?” hann svarar “Nei, afhverju?” þá segir hún aftur “bara, veistu
að þú og hún passið gg vel saman. Eða allavegana fynnst mér það. og þar að auki
þá er hún hrifinnaf þér” þá segir hann “af hverju segiru það?” hún svarar þá aftur
“bara það eru allir að segja að hún sé það og það lítur líka gg mikð út fyrir það.”
eftir þetta þá fór hann að hugsa um þetta, hann vildi að þetta væri satt en hann
hugsaði að enginn gæti verið hrifinn af einhverju jafn ljótum og honum.
Hann hefur ekki ennþá þorað að tala við hana.