Fjölskylda gengur inn í herbergi sest í sófa og kveikir á sjónvarpinu.

,,hvað ætli sé í fréttum í dag?”segir pabbinn.
,, ætli að það sé ekki bara einhver fuglaflensufrétt eins og alltaf.”segir mamman
Þá segir strákurinn hissa á svipinn,, fuglaflensa? Hvað er það eiginlega.”
,, æi það er bara flensa sem sýkir fugla, og hún er örugglega ekki til heldur.”
,, ekki til!”,, Segir pabbinn Ójú hún er sko til og ég hef það á tilfinningunni að ef það fer ekki að koma lækning við henni gæti hún farið að smitast yfir í menn!”
,, ekki taka mark á honum pabba þínum, hann er bara þreyttur eftir vinnuna. Þú þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur.”

,, uss ég heyri ekki í fréttunum!”sagði pabbinn”

Einhver skrýtinn frættamaður í sjónvarpinu var að lesa frættirnar.,, ólæti voru í miðbænum í nótt. Fimm menn slösuðust en sjö voru sendir upp á spítala með höfuðáverkanir og beinbrot.Við sendum mann niður í bæ til að kanna málið.”
Fréttamaður í bænum stó þarna half hræddur á svipinn með fullt af fólki að slást á bak við sig.,, þakka þér fyrir Gunnar. Ég er hérna niður í bæ og ég sé hérna að slagsmálin eru langt frá því að vera búin! Það eru menn að slá hvorn annan hægri og vinstri og ekki er það fallegt!ég ætlaði að reyna að ná tali af einhverjum af mönnunum en ég treysti mér hreynlega bara ekki til þess. Og aftur yfir í stúdíóið.”
,, já takk fyrir þetta kári.”segir frættamaðurinn í stúdíóinu.,, Fylgst var með í morgunn þegar það var verið að gróður setja ný tré….augnablik nú var ný frétt að berast inn.”
,,Dauðsföll hafa verið í Kína og vísindamenn hafa tekið sýni ur þeim látnu og rannskað þau. Og að rannsóknum loknum tilkynntu þeir að þessir menn voru sýktir af fuglaflensu. Ekki er vitað hvernig fuglaflensan sýktist yfir í mennina en fleiri vísinda menn eru að rannsaka það. Fleira er ekki í fréttum í kvöld góða nótt.”

Pabbinn slekkur á sjónvarpinu og teygir úr sér, geyspar og segir,, mikið rosalega er ég orðin þreyttur enda er kominn háttatími og allir eiga að fara að sofa”
Strákurinn fer upp í herbergið sitt og er kominn upp í rúm og er að tala við mömmu sína.
,,góðanótt littli krúsilíus og sofðu rótt”
Svo þegar mamman er að fara segir strákurinn.
,, mamma, helduru að fuglaflensan komi nokkuð til islands?”
,,nei, það er ég viss um.”
,,en ef hún kemur? Hvað gerist þá?”,, svona svona þú þarft ekkert að vera hræddur, fuglaflensan kemur ekkert til islands.”
,, hvernig veistu?”spurði hann,,ég bara veit það, farðu núna að sofa”
Mamman gengur út úr herberginu og slekkur ljósin og um leð leggst strákurinn á koddann sinn og sofnar
Síðan fer hann að dreyma.


Hani galar og bóndi kemur labbandi. Jæja, best að fara að gefa hænsnunum.

Hann gengur inn í hænshús. Hann sér að einn haninn era ð haga sér eitthvað furðulega og gengur upp að honum.,,hvað era ð þér hana ræksni!” segir bóndinn og tekur hann upp haninn verður brjálaður og engist til og bítur svo bóndann. Bóndinn sleppir hananum og sér þá að haninn nartaði ekkert í hann, þetta var frekarstórt bit.,,ég ætti að láta kíkja á þetta” segir hann en hnýgur niður þegar hann reynir að ganga burt.
Hann liggur í smá stund og kyppist til. síðan stendur hann upp og þá eru hendurnar hanns búnar að breytast í vængi. Maðurinn verður brjálaður og ráfar burt.

Hópur af unglingum koma labbandi og mæta manninum (bóndinn lætur eins og hann sé geðveikur og blakar vængjum).
Einn unglingur segir við hina,,vó tjekkaðu þennan gaur. Hann er eitthvað brjálaður!”
bóndinn ýtir einum unglingnum svo að hann dettur.
Og þá segir annar unglingur: er eitthað að þér! Viltu að við hringjum á lögguna!
Maðurinn ræðst skyndilega á þá og bítur þá alla og þeir lyggja allir á jörðinni, kyppast til og emja eins og þeir séu að fá flogakst en rísa svo upp og fá vængi og verða líka geðveikir.síðan er strákurinn sem er að dreyma allt í einu búinn að byrtast í rúminu sínu einhverstaðar úti á túni. En það skrýtnaer að hann getur ekki hreyft sig hann liggur bara þarna einn og finnst þetta vera eitthvað furðulegt en svo sér hann fuglaflensusýkta fólkið koma labbandi að honum úr öllum áttum og mynda hring í kring um hann. Strákurinn reynir að rísa á fætur en getur ekki hreyft sig. fólkið þrengir hringinn að honum svo að það gnæfir yfir honum og var nokkrum sentímetrum frá því að geta rifið í hann.

Strákurinn sprettur upp frá drauminum með andköfum og er allu kófsveittur.
Lítur svo í kring um sig og verður slakari og segir ,, ohh… þetta ver bara alltsaman hræðilegur draumur.
Hann sest upp og tegjir úr sér og þá sér hann sér til mikills hrillings að hann er kominn með vængi sjálfur.






það eru stafsetnigarvillur og mér er allveg sama svo að ekki kommenta um um það. takk:)
Trapped in time.