Saga um Lindu og Petru



Petra og Linda eru bestu vinkonur sem eigja heima á Húsavík.
Petra er búin að vera hjá pabba sínum í tvær vikur í Reykjavík.
Linda er bara heima á Húsavík en svo er stelpa í bekknum sem er að æfa sund og þá ákveður Linda að fara að æfa, Sund hefur alltaf verið uppháaldið heinar Lindu en ekki Petru. Þegar Petra kemur heim aftur til Húsavíkur þá lángar Petru að koma að horfa á Lindu á æfungu. Svo þegar Linda og Petra eru að fara heim til Lindu þá seigir Petra við Lindu “Linda ég hef ákveðið að fara að æfa sund” og Linda bara rosa ánægð, svo næsti dagur bara venjulegur en svo klukkan 5 er sund æfing og Petra að byrja að æfa í dag. Þegar í sundið er komið sér Linda strákin sem hún er skotinn í sem heitir Matti, Linda er búin að seigja Petru frá honum og þá byrjaði Petra að æfa, Lindu finst það soltið skrítið að Petra byrjaði staks að æfa þegar Linda var búin að seigja Petru frá honum.
En ekki er allt sem best á æfingu Matti er nefnilega byrjaður að stríða Petru.
Linda nósnar um þau, Petra var nefnilega búin að lofa að reina ekki við Matta en hún gerir það samt.
Þegar sundið er búið verður Petra samferða Matta heim ekki Lindu.
Linda hugsar “hún var búin að lofa en hún lúði”.
Eftir Þetta hættir Petra að leika við Lindu og er alltaf með Matta.
Í skólanum eftir 1mánuð þegar sumarfrí er komið í sundi hættir Matti og Petra að hittast.
Linda er glöð nema eitt Petra er að gera mart byrjuð að hitta við mestu gelgjur í skólanum sem þær Petra og Linda hafa alltaf hatað enda eru þær í 9.bekk og þær í 7.bekk. Lindu líst ekkert á Þetta.
Einn skóladagin lapar Petra til Lindu og lemur hana, Linda verður reið og hleipur burt.
Linda hefur alltaf séð invar við Petru sem maður á ekki að treista við hana, en núna er Petra orðin ein af mestu gelgjum í skólanum og Linda byrjuð að leika við stelpu í bekknum heinar sem heitir Sif heinni er hægt að treista og eru þær ornar bestu vinkonur.
Linda er búin að gelima Petru, en gelimir aldrei Matta. En Linda ætlar að muna eitt aldrei að treista Petru aftur. Linda og Petra hugsa líka á sama tíma “hún er óvinkona mín”


Höfundur: Daggzz(inn á huga)

Bætt við 30. júní 2007 - 23:39
Fyrir gefið stafsetningavillurnar :(..