Ég vildi að gamni mínu semja sögu, ekki taka henni neitt alvarlega.

Ég lít niður þakið, það er nokkuð langt niður. Ég fæ straum í lappirnar bara við það að horfa. “ Afhverju er hún týnd?” spyr ég sjálfan mig á meðan ég sest ráðvilltur á brúnina á. Ég reyni að rifja upp með erfiðleikum hvað gerðist…

… Ég var í sjónvarpsholinu og ætlaði ánægður að horfa á sjónvarpið… Þá skyndilega fann ég hroll fara um líkaman, “ Hvar er fjarstýringin?” ég horfi á sófan og leita undir honum og allstaðar, meira að segja inni kompunni´. “ Ég finn ekki helvítis fjarstýringuna!”
Nú eru liðnir 4 dagar, langir daga á þessu þaki. “ Enginn fjarstýring = Ekkert Simpsons, Die Hard eða Cartoon Network.” hugsa ég með sjálfum mér. Þetta gengur ekki lengur… Ég hoppa af þakinu, finn þrýstingin í eyrunum, vindin fara í gegnum hárið. Þetta leið allt svo hægt ég gat nánast talið múrsteinana fyrir neðan og einnig blómapottana. Þegar ég var hálfnaður niður þessa gífurlegu hæð fann ég fyrir einhverju í rassvasanum. Tek ég þennan hlut úr vasanum og þar blasir við mér fjarstýringin blessaða. Eina orðið sem ég kem uppúr mér er “ Shit.” svo endar þessi ósköp með stóru skelli.

Langaði bara að semja smá skop/sjálfsmorð sögu, gá hvernig þið munduð taka henni.

Atli Þór Einarsson
Spliff, Donk og Gengja á aðeins 9999 krónur!