Gaman að sjá hvað margir eru að skrifa! 
langar ekki einhverja til þess að koma þessu einn daginn á prent? Eða bara til þess að bæta skrifin sín?
Þá langar mig að minna á vefinn Rithringur.is
þar sendið þið inn sögur og aðrir meðlimir senda svo inn umsagnir á sögurnar. það er bent á hvað betur má fara, málfar lagað, komið með hugmyndir og fleira.
Endilega lítið við :)
Kveðja,
                
              
              
              
               
        









