Frá því augnabliki sem þú leist hana augum vissirdu ad hún væri sú eina fyrir þig..þú bara gast ekki misst af henni. Feimni er ekki eithvad sem tú átt ad venjast samt fannstu fyrir henni í kringum hana. Byrjadir samt ad fíflast og hlægja í hvert skipti sem hún var nálaegt, varst allt önnur manneskja í kringum hana sögdu vinir þínir. Á endandu þordiru ad spurja hana hvort hún vildi koma í bíó. Vikurnar lidu og vináttan óx , vorud alltaf saman eftir skóla, í skólanum. Gátud talad um allt, tja næstum allt. Hún hafdi enga hugmynd um tilfinningar tínar í gard hennar. En þad var ekki adðalatriðið fannst þér á tþeim tíma, hún þurfti ekki ad vita þær því þú óttadist vðbrögd hennar, óttadist ad þad myndi eydileggja vináttuna og þad var ekki þess virdi hugsadiru, þó þig langadi meira en allt ad hún væri þín.

Bara þad ad vera í kringum hana framkalladi bros og hamingju, þannig var hún alltaf brosandi og hlægjandi og svo falleg og bara yndisleg í alla staði. En tví meiri tíma sem þid eydduð saman því stekari urdu tilfinningar þínar til hennar og þú áttadir þig á því ad þú þyrftir ad segja henni tilfinningar þínar hvernig þér leid. Því þú hafðir aldrei og hefur ekki enn fundid sömu tilfinningar í gard neinnar manneskju. Þörfin fyrir ad faðma hana alltaf tegar tækifaeri gafst til, horfa á hana og dást ad henni, löngunin til ad kyssa hana, löngun sem varð alltaf sterkari og sterkari. Svo eitt kvöldid vorudi ad læra saman og hún fór að kvarta yfir aumum vöðvum svo þú bauðst til ad nudda hana, svo allt í einu láguði og þú lést verda af tví og kysstir hana, svolítid hissa en svo kyssti hún þig til baka. Þér hafdi aldrei liðið svona vel, hugurinn var á millón þú trúðir ekki adþetta væri ad gerast. Þér leid eins og heppnustu stelpu í öllum heiminum.


Dagarnir liðu og ekkert meira gerðist á milli ykkar. Töludud lítid saman. Svo einn dag spurðiru hana útí þetta, hvad hún hefdi verid ad gera með þér þetta kvöld?
Ekkert hefur nokkurtíman sært hjartað þitt meira en þegar hún svaradi bara ad prófa, en þetta er ekkert fyrir mig. Þú hafdir svo sem átt von á þessu svari en varst samt ekki undirbúin undir hversu sárt þad var ad fá höfnun frá henni sem þér þótti vænst um af öllum. Hún vildi samt ad þið værud áfram vinkonur.

Bygt á raunveulegum atburðum.
Sin ti no soy nada…