Endinn
Nú var endinn að koma… átti þetta alltaf að enda svona? Var lífið bara gert til að eyðileggja lífið aftur? Fólkið beið í íbuðinni sinni, kjallara eða hvar sem er þar sem þeim langaði að deyja.

Allir vissu þetta mundu koma, þeim datt bara ekki í hug núna, ekki núna… Sumt fólk byrjaði að biðja til Guðanna sína, biðja þá um að bjarga þeim en nei, svona var lífið, svona var endirinn. Mér var svo sem sama hvort að lífið myndi enda núna eða eftir 10 ár. Þetta byrjaði að koma… nær og nær… svona var lífið, svona var endirinn.



Á skjalanum 1-10?