Klemens var 22ja ára. Hann var glaður og hress. Afmælið hans sem var í gær hafði verið æðislegt, það voru kökur og gos og hann borðaði og drakk eins og hann vildi, allir vinir hans og ættingjar mættu og gáfu honum gjafir. Hann var rosa ánægður, sérstaklega þegar afmælissöngurinn var sunginn, Klemens ætlaði að syngja með en var með köku uppí sér og frussaði henni útum allt, svo fór hann að hlæja. Mamma hans skammaði hann en honum var alveg sama.

Nú lá hann heima hjá sér og var að horfa á gamlar upptökur af Gísla Marteini, hann elskaði Gísla útaf lífinu. Hann gat ekki hugsað sér að lífið gæti orðið mikið betra en þetta, vel lukkað afmæli og Gísli Marteinn.

Klemens var glaðasti mongoliti í öllum heiminum.