Stelpan og Hnífurinn

Það var einu sinni stelpa sem hét Kiddý. Hún var 14-15 ára og var að vinna í Frystihúsinu. Jakob var afar skotinn í henni Kiddý og var alltaf að kitla hana og bregða henni, en hún þoldi það ekki. Hún sagði honum alltaf að fara og svo framvegis. Einu sinni var hún með hníf í hendi og var að laga fiskinn kom Jakob og -BÚ- hann var að bregða henni! En hún var með hníf í hendi og kom ósjálfrátt með hnífinn upp og hann fór í púlsinn á strákinum. Hann dó þó ekki en lenti samt fyrir bíl þrem vikum eftir atburðinn.

Sönn saga. (Ekki rétt nöfn)

Aldrei að bregða manneskju með hníf í hendi! Maður veit aldrei hvernig manneskjan bregst við!

——

Umferðin sníst um líf!, Mótorhjól eru hættuleg!

Það var eitt sinn stelpa sem var nýbúin að fá bílpróf og var á rúntinum. Hún var að fara að beygja og sá þar sem mótorhjól var langt, langt í burtu svo hún ákvað að beygja. En áður en hún vissi af var mótorhjólakappinn undi bílnum og var dáinn. Samt var hann í klíku svona mótorhjólaklíku og þau sögðu þau ætluðu að fara úr bænum en kappinn vildi taka einn hring um bæjinn áður en hann færi og hann dó í þessum eina hring. En svona þrem vikum eftir að þetta gerðist kom umferða eitthvað og var að segja henni, stelpunni, og bekknum hennar að þó að maður sjái mótorhjól í fjarska þá á maður ekki að beygja því þau eru svo hröð. Stelpan labbaði úr tímanum. En þetta var samt ekki henni að kenna. Og hún vissi þetta ekki og umferða mennirnir þarna vissu heldur ekki að þetta væri hún. En það var samt eiginlega svona meant to be því hann vildi fara einn hing enn.

Sönn saga.

Passið ykkur í Umferðinni! Umferðin sníst um LÍF! Mótorhjól eru hættuleg!