1.Kafli


Jóri er lítill engill með ljóst hár og mjög blá augu.Þegar hann var lítill var hann sendur á ættleiðingarstofnun,þar var hann alla sína ævi þar til hann dó,hann dó skindilega vegna næringar skorts og vondri meðferð,en nú sat á litla hvíta skýinu sínu og raulaði lagstúf,,Við svífum um loftin tvær ástfangnar flugvélar”þegar Móri kallaði til hans,,Kondu og leiktu við okkur Jóri”,,Já ég kem”kallaði hann á móti,og hann flögraði létt til þeirra og þau léku sér að litla bolltanum sem Guð var ný búin að gefa litlu börnunum.En þegar þau höfðu leikið sér dágóða stund kallaði Guð á elstu stelpuna sem var kölluð Flóra,,Flýríóna ég hef á kveðið að nú sért þú nógu gömul til þess að verða vendarengill,komdu og sjáðu barnið sem þú munnt passa.Og þið hin bráðum munið þið verða vendarenglar alveg eins og Flýríóna”Þau hættu nú alveg að leika að bolltanum og fóru heldur til Flýríónu sem var bara kolluð Flóra og spurðu hana spjörunum úr.Þá kallaði Guð á Móra,,Móri ef þú villt verða góður vendarengill þá þarft þú að vera vera aðeins betri við hina englana og læra að vera góður annars færð þú að pússa gullna hliðið”Móri skammaðist sín niður í tær og varð rauður í framan.Jóri kallaði á hann og sagði honum að drífa sig þau væru að verða sein í matinn.Ojj stundi Þurí sem var lítil og veikburða stelpa,ojj ég hata fisk sagði hún í skrítnum tón.Mér finnst fiskur bara góður sagði Jóri þá á móti henni,þú et lika skritin sögðu hin,þá sagði Jóri ekki meira hann nennti ekki að vera að rífast við þau.Hann kláraði matinn sinn og flögraði svo í áttina að klósettskálunum.Hann burstaði í sér tennurnar og flögraði í átt að hvta skýinu sínu,hann lennti mjúklega og brátt flaug hann inní draumalandið.


kemur meira seinna
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~