Loksins lögðu þau af stað.Tara horfði á eftir foreldrum sínum keyra útaf innkeyrslunni á leið í hálfsmánaðar ferð til London, hún fengi að vera ein í 2 vikur, að vísu að vísu ætti stóra systir hennar að passa hana en hvað sem hún sagði við mömmu og pabba myndi hún samt fara í party og svoleiðis með kærastanum sínum, hún var næstum alltaf hjá honum, en það var bara betra því Tara og vinur hennar, Jim, ætluðu í skóginn stutt frá, og þá var minni séns að systir hennar tæki eftir því. Hey, hvað seigiru, ert ekki að koma? Hún leyt við, þarna stóð Jim, sólbrúnn og sællegur, ens og alltaf. Júbb, ég held þa bara, sagði hún og stakk höndonum ofaní vasana á kvartbuxunum sínum. Þú ert með vatnið býst ég við. Hann kinkaði kolli og benti á lítin bakpoka á annarri öxlinni. Þau lögðu af stað, hún fann eftirvæntinguna hringa sig saman í maganum á henni. Loks voru þau komin að útjarði skógarins, en þá fór efin að grípa hana, hvað ef þau týndust, systir hennar myndi aldrei taka eftir því, en hún varð að halda áfram inn í skóginn til þess að líta ekki út fyrir að vera gunga, þau héldu áfram langt inn í skóginn, þaðvar komið myrkur og þau næstum búin með allt vatnið. Jim, sagði Tara, eigum við ekki að fara að snúa við?Jú ég held það sé best. Hann fór með hendina ofaní töskuna og dró upp tvær peysur, og þá allt í einu fann Tara hvað henni var kallt, þau klæddu sig í peysurnar oglögðu af stað til baka. Þau löbbuðu heillengi og henni var farið að verkja í fæturnar. Á endanum hnigu þau niður af þreytu og hungri. En daginn eftri áttuðu þau sig á því að þau voru aftur komin í símasamband. ;)


ENDIR