Blóðugar hendur... Þetta er ekkert meistaraverk og alveg rosalega stutt, en hérna kemur þetta.:



Tinnusvart hárið liðast niður,
varirnar blóðrauðar,
andlitið hvítt sem snær.
Hún er falleg,,
En hún er ekki sú sem hann hélt.
Fegurðin blekkir….alla.
Hann er engin undantekning,
Hún blekkti þá alla,
Alla sem honum á undan voru,
Heldur hann virkilega að hann sé einhver sem sér í gegnum hana.
Það gerði ég, það gerði ég, já.
En ég er ekki sú sem þú heldur.
Ég bý yfir kröftum sem ekki einu sinni hún,
Hún getur komist yfir,
Hún notar töfra fegurðar
Til hvers….
Ég gríp hníf á leiðinni í gegnum eldhúsið.
Ég hleyp upp stigan
Það þarf enginn að þjást…
Ef ég tek hana með mér í fallinu.
Ég gríp hana,,
Ég stekk,sting hnífnum í fallegan líkaman
Allt verður svart,ég sekk ofan í hyldýpið.
Ég vakna blaut af svita,lít upp.
Þarna er hún,, liggur á gólfinu,
í stórum blóðpolli.
Ég lít á hendur mínar.
Þær eru útataðar í blóði.
Hvað hef ég gert??
Ég bið til Guðs allmáttugs,,
“Guð mun aldrei fyrirgefa mér,” hugsa ég.
Ég hleyp út,,eftir götunni.
Þarna situr einhver á bekk.
Tinnusvart hárið liðast niður,
varirnar blóðrauðar,
andlitið hvítt sem snær.
Þetta er hún.
Ég missi fótana,, ég fell,
Án þess að vita hvert.

Á köldum dögum,
Á köldum klaka,
Fannst ég,
Frosin í hel,,

Með blóðugar hendu