1.kafli
Sigurður gekk inn um hurðina og skildi ekki fyllilega hvað hafði gerst. Hann opnaði ískápinn og náði sér í bjór. Setttst í stólinn og horfði útum glugga, hafði þetta í raun og veru gerst. Hann reyndi að rifja atburða rásina upp í höfðinu, en þetta var allt í móðu.
Síminn hringdi, hann var ekki viss hvað hann hafði setið þarna lengi en bjórin á borðinu var orðin flatur. Hann svarði símanum og hinum meigin á línunni var rödd sem hann kannaðist við. Sigurður Jónasson, er hann við, hann svarði játandi og röddinn hélt áfram, ég verð að biðja þig að koma niðrá stöð og lýsa atburðum kvöldsins. Er möguleiki að þú gætir kíkt við í kvöld ég verð á vakt til kl 12. Sigurður svarði því játandi en gat einhverveigin ekki hugsað sér að rifja þetta allt upp í hópi ókunnugra Löðreglumann. Það voru meira en 24 ár síðan hann hafði hætt í lögreglunni, áður fyrr þekkti hann nánast hvern einasta lögreglumann á landinu en nú voru þetta eintómir smástrákar og kvennfólk. Heimur löðreglunnar var allt annar í dag. Hann bjóst aldrei við að þurfa að rifja þetta allt upp, Var löngu búinn að loka á þess ár í lögreglunni. Hann velti fyrir sér hvort lífið hans hefði verið betra ef hann hefði ekki tekið þátt í þessu, myndu þessir nýju lögreglu menn skilja hversvegna hann gerði þetta? Var þetta rétt, hann hugsaði að hann hefði átt að segja sannleikan fyrir mörgum árum, en hann var of hræddur, Hann gekk inn í stofu og tók upp lykill sem hann hafði um hálsinn setti hann í lófan og starði á hann þar til síminn hringdi aftur, Pabbi er allt í lægi ég var að sjá þetta í fréttunum, viltu að ég komi til þín, ertu búinn að tala við lögregluna? Vita þeir hverjir þetta voru? Hann andvarpaði og vissi ekki allveg hvað hann ætti að segja, nei ég ætla að fara niðrá stöð núna ég tala betur við þig í fyrramálið.
Hann stettli lykilinn aftur um hálsin. Og lagði afstað niðrá stöð.