Mig langar að minna fólk Rithringinn.
Þá sem skrifa langar auðvitað til að fá sem flestar umsagnir um sögurnar sínar svo það er upplagt að senda þær hingað inn og líka þangað.

Við höfum líka margt annað: greinar, umræðusvæði, æfingar, nafnaskapara, persónuverkstæði og fleira.

Slóðin er www.rithringur.is

Takk takk.