Ég samdi þessa sögu fyrir ári á ákvað að prófa að senda hana inn;)

Rósirnar
Einu sinni á heitum sumar degi sat Jói út á tröppum og hugsaði…
En ekki mjög lengi því að mamma hans fór að kalla í hann fyrir hálegismat. Jói labbaði hjóðlega inn, en hann átti heima í blokk og þurfti að fara í lyftt upp.
Lísa nágranni hans slóst í för með liftunni líka. En lísa var vinkona Jóa og var með honum í bekk. En besti vinur hans var Karl sem var reyndar kallaður kalli.
Hann var með þeim Lísu í 5. bekk. Jói var samt merst að leika við þau tvö.
BÍÍÍBB . Lyftan var komin á aðra hæð og hann labbaði út . Lísa fór hinsvegar upp á fjórðu hæð. Síðan heirði jói hátt kallað “ Jói , Jói maturin kólnar,, en hann deif sig þá að matarborðinu. Namm það var Spagetti í matinn. En það var uppáhalds maturinn hans Jóa.
Lárus var að mata Dísu litlu , en lárus var 17 og Dísa 2 ára gömul.
Næsta dag var frí í skólanum og þá ákvað Jói að eyða deginum með bestu vinum sínum.
En þegar það leið á daginn stakk Jói upp á því að gera leynifélag. Krökkunum þótti það mjög spennandi þannig þau ákuðu að finna nafn. Það voru margar góðar uppá stungur en þeim fannst Rósirnar flottast.
En þá þurftu þau að finna stað til að halda fundi á. Lísa sagði að þau gætu verið í kjallaranum í blokkinni.
Á fyrsta fundi Rósarinnar ákvuðu þau að gera dulmál. En Kalli fékk að búa það til.
Á næsta fundi var dulmálið tilbúið og Jói sagði að þau mundu nata það örugglega oft.
Jói, Kalli og Lísa voru á göngu þegar þau heirðu hrópað “Hjálp Hjálp,,
Þau hlupu á stað, og þegar þau voru komin að Bakaríinu sáu þau Bjössa Bakara í Búðar dyrunum fullan af örvæntingu. Lísa spurði hvað hafði gerst. Bjössi Bakari sagði að hann hafði verið rændur af svart klæddum manni sem var með byssu og beindi að sér, og hefði tekið alla penigana sem var í kassanum. En þeir peningar áttu að fara í endurnýjun á bakaríinu. Krakkarnir sögðu að þau væru ný búin að stofna leynifélag og gætu tekið málið að sér. En Bjössi Bakari sagði líka að hann hefði hent byssuni frá sér og væri inn í búðinni. Bjössi Bakari sagði að þau mættu taka málið að sér , en han ætlaði samt að hringja í lögregluna.
Rósunum var alvega sama og byrju strax að vinna í málinu.
Rósirnar spurðu bakaran hvort þau mættu skoða byssuna, hann sagði að þau mættu það en þau ættu að fara varlega og ekki skjóta úr henni. Þau samþykktu það og litu á byssuna.
Eftir nokkra mínótna skoðun sagði Jói að þetta væri vatnsbyssa.
Stuttu seinna kom löggan og þá var komist að það var rétt hjá Jóa að þetta væri vatnsbyssa.Jói, Kalli og Lísa fóru að skoða búiðna ásamt lögguni. Þau kíktu í alla skápa, alla kassa . þangað til að það var eitt herbergi eftir, Lísa og Kalli fóru að tala við lögguna svo að Jói fór og leitaði í síðasta herberginu.Hann opnaði hurðina rólaga og þegar hún var gal opnuð sá hann risastórt peningabúnt. Hann kallaði strax á lögguna. Löggan kom hlaupandi og sá penigana. Löggan spurði Bjössa Bakara hvort þetta væru peningarnir.
Hann sagði ekkert en eftir smá tíma sagði hann “jjá,,
Allir á staðnum grunuðu hann, en enginn gat sannað það. Allt í einu hjóp sonur Bjössa Bakara inní búðina og safði við pabba sinn “ Ertu búinn að nota vatnsbyssuna mína?,,
Allir horfðu á Bjössa Bakara…… Eftir smá yfirheyrslu Játaði Bjössi Bakari að hafa stolið penigunum sjálfur.
Hann var sendur í sex mánaða fangelsi. Rósirnar voru ánægðar með sigur sinn , en þau fengu öllu eitt þúsund krónur og súkkulaði stykki frá löggunni.
Endi
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."