Það var svo margt sem ég sagðist ætla að gera ég var búna lofa sjálfum mér að stoppa við á Kaffihúsi ég ætlaði að tala við Júlla, labbandi niður skólavörðustiginn hlustandi á tónlist mig langaði samt svo lítið að gera það var bara eingin löngun ég var ekki með ástríðu til neins framkvæmanlegts, ég var ekkert þreyttur. Ég er alltaf með einhverja asnalega þráhggju að flytja til bandaríkjana en ég get það náttúrulega ekki vegna fjármagns, enda er ekki ætlast til þess að námsmenn séu mjeg peningamikilir. ‘eg var alltaf búna sjá mig lifandi einhverju þægilegu lífi þar, uppkomandi í einhverju starfi lifandi hinum ameríska draumi, það er ekki hægt, ég hélt áfram mig langaði ekkert heim ég ætlaði bara ganga þar til það fór að rökkva. Ég var búna lofa hitta Júlla, ég ætlaði líka að stoppa á kaffihúsi og lesa, samt ekki
Þetta var allt mjög skemmtilegt en mig vantaði frelsun mig vantaði tilbreytingu, ég var ekkert á leiðinni að sturlast bara vildi sjá nýtt ljós og eikkað annað umhverfi til að gleðjast yfir, ég var ekki niðri af leiðindum mér bara langaði til komast burt eitthvað, ég horfði uppí ljósastaurinn, grá-ann einmanaleikann. Hversu oft hefur hann verið á mynd merkismanna, hversu oft hefur hann valdið slysum. En ég hætti þessum tilgangslausu pælingum og gekk, ég var meðfram sjónum og var að leik við að telja hjólamennina sem komu framhjá mér. Það var jafn tilgangslaust og áður. Ég sast á bekkin og kveikti mér í sígarettu, sama þótt ég viti hversu fáránlega hættulegt þetta er þá held ég samt alltaf áfram að reykja. Stjörnurnar voru komnar í ljós á himninum, ég greindi út myndir af þeim. Margar smáar, fagrar, sorglegar og jafnvel ógvænlegar. Ég skaut stubbnum í göuna, það drapst í glóðinni á blauyu amlbikinu. Ég labbaði inn á Aktu Taktu, ég fékk mér borgara. Ekkert sem mér líkar ég bara þarf að borða. Ég labbaði út af staðnum og kveikti mér í annarri sígarettu, andaði inn að mér nikótíninu eins og ég ætti lífið að leysa. Ég labbaði út á granda. Bræðslulyktin geirði út af við mig. Ég stefndi nú út að gróttu. Ég kom að ffjörunni og lagðist í sandinn. Mér var sama þótt það væri ískalt og sandurinn festist við mig , mér leið bara ágætlega deyajndi smátt og smátt. Ég byrjaði að skoða stjörnurnar aftur, og sofnaði. Það var ekki fyrr en daginn eftir sem að það komu menn og settu mig í einhvern poka og renndu fyrir. Ég sá ekkert meira eftir það, né andaði að mér lofti eftir það. Varð bara nokkuð öðruvísi.
Hlutir….