Eitt sinn var önd eða andarungi sem vildi endilega láta kalla sig önd. Bara ósköp litil og ómerkileg önd, eða var hún það. Hann önd var nú orðin leiður á að vera í hreyðrinu og labbaði út úr því eitt skipti fyrir öll hin. Hann labbaði inní skóginn og vissi ekki sinnar vængja skil þegar hann var aðeins búinn að labba í 10 mín. Öndin sá þá allt í einu ref og sá hann stökkva á fashana og reif hann í sig. Öndin labbar að honum. Ertu nokkuð á leið í hreiðrið mitt. Nei en ég held að ég geti filt þér að því ef ég fæ að þefa af þér. Þú ert ekki vondur og ætlar að éta mig er það? Nei, nei, nei, nei, nei…Ég borðaði einu sinni andarunga og hann var miglaður og ég held að þú sért það líka. Jæja þá refurinn tekur sig til og þefar af honum og labbar af stað. Komdu ungi ég skal fara með þig heim. þeir voru búnir að ganga svolitla stund. Hvað heitir þú ungi? Önd. En hvað heitir þú refur? Loki og á þennan skóg að árbakkanum. Það hlítur að vera gaman að eyga svona stóran skóg. Jaaaaá það er ágætt og ef þú ert með læti þá þarf ég að drepa þig. Jæja þú ert kominn kallinn. Takk, takk Loki ég mun launa þér þetta seinna. Hann stökk uppí hreiðrið og vissi ekki af sér fyrr en að einhver skepna stökk á hreiðrið og rústaði öllu sem þar var og önd vissi ekki hvar hann var en líf hans fjaraði út.

Endir

Höfundur: Oddur Logi Reynisson