Hvað finnst ykkur gera smásögu að því sem hún er?
Er það bara lengdin? Og hversu löng má hún þá vera?
Er þetta bara stutt saga?

Sumir segja að smásaga sé eins og ísjaki. 90% er látið eftir ósagt, maður á að geta í eyðurnar.

Verður eitthvað að gerast í smásögu eða getur þetta verið bara lýsing, fjallar ekki um neitt?

Kisa.<br><br><a href="http://www.rithringur.is">Rithringur.is - Vettvangur fyrir rithöfunda</a