Ég hef verið að spekúlera…
Eftir hverju er verið að sækjast þegar fólk sendir sögur hingað inn? Hver er tilgangurinn?
Er hann sá að birta söguna sína einhvers staðar?

Sögurnar fá yfirleitt mjög fá svör/athugasemdir og þau eru annað hvort ,,frábær saga“ eða ,,leiðinleg saga”.
Eru höfundar sáttir við þetta?
Eru höfundar orðnir svo fullkomlega ánægðir með söguna sína þegar þeir senda hana hingað inn að þeir eru ekki að sækjast eftir tillögum um betrumbætur?

Bara að forvitnast :)

Ein forvitin.
<br><br><a href="http://www.rithringur.is">Rithringur.is - Vettvangur fyrir rithöfunda</a