Einu sinni voru gömul hjón. Þau áttu heima í gömlu þorpi einhverstaðar úti á landi. Þau áttu talandi belju, svín og kind. Þau léu svínið og kindina hafa mök. Svo fóru þau til Bandaríkjanna
og stofnuðu sirkús og græddu helling á nýju tegundinni.
Svo hafði Dýraeftirlit Bandaríkjanna samband og kærði þau. En svo fór beljan að syngja en hjónin töupu málinu og misstu allan peningin sinn og fluttu aftur til Íslands og letu hund og kött hafa mök. Svo fóru þaug til Noregs og stórgræddu.
…Og enginn sagði neitt.
Svo fóru þaug til Svíþjóðar og létu beljuna rappa. …Og allir Svíarnir urðu furðulostnir.
boðskapurinn með sögunni er að Bandaríkin eru ruglað land en Norðurlöndin eru ekki rugluð lönd…


Takk fyrir

sigurjong og ©bgates


Tekið skal fram að bgates yfirfór textann og samdi söguna ásamt því að sigurjong samdi einnig hluta sögunnar…
Elinerlonli skrifaði: