Afi,Amma,mamma,bræður Lindu og Linda sátu í bílnum.
Amma og afi voru að hlusta á klassík og sungu hástöðum
með. Þetta var lengsta og leiðinlegasta ferð sem Linda
hafði á æfi sinni verið í. Eftir langan tíma komust þau loksins á flugvöllinn. Amma og Afi voru í “s”inu sínu og komu í kapp
upp stigann. Linda sast og skoðaði tímarit. Leiðinlegt tímarit.
Hundleiðinlegt tímarit. Síðan leit Linda í kringum sig.
Bæði gamalt og ungt fólk var á flugvellinum..ekki bara Íslendingar heldur líka útlendingar. Síðan sá hún stórann kall með “tattú” eftir allri hendinni og upp að andliti.
Hann var með Hitler skegg og svörtum fötum.
Þessi maður gekk að henni og sast í sófann hliðiná henni.
Sófinn valt næstum um koll….hann var öruglega bara 20 kg ef vöðvarnir væru ekki taldnir með. Annars væri hann nú svona 130 kg. Maðurinn angaði af bjórlykt og Lindu langaði ekki að sitja hjá honum lengur. Hún leit á “tattúið” og sá hausinn á sér….<br><br><font color=“#00FF00”> Kataman til þjónustu reiðubúin! </font
Nistelrooy er æði!