Ég var í tölvuni heima hjá mér og skemmti mér mjög mikið.
Þegar allt í einu stóð á skjánnum “Zoo is open” og mér kom það auðvitað ekkert við þótt að dýragarðurinn væri opinn svo ég ítti á “ok”.
Þá komu stór augu sem störðu á mig og þegar ég fór til hægri að tölvuni fóru augun líka til hægri og vilgdu mér alveg.
Ég var rosalega taugaspertur og slökkti á tölvunni og skjánum.
Augun voru farin en hvert..þegar ég kveikti á skjánum voru engin augu! Var ég að ýminda mér þetta?
Ég fór aftur á netið og þá stóð aftur “ZOO IS OPEN”
Mér kom það ekkert við og ítti á “ok”
Þá komu þessi augu aftur sem störðu á mig og ég beið í pínu litla stund. Þegar svona 10 mín voru búnar var stór kassi sem í stóð:


/————————————————/
/ DO U WANT TO GO IN THE ZOO? / A / /
/ /
/ /
/ YES NO /
/ /
/————————————————-


Ég ítti á no alveg þangað til að það varð allt útí svona kössum
og það mundi ekki saka bara að íta á yes og þetta var útlenskt svo það kæmi ekki útlenskt fólk og tæki mig.
Það hefði ég samt ekki átt að gera.