Lát heyra, hverja heldur fólk upp á og af hverju? Hvaða söfnum er mælt með?

Er að lesa Óvænt endalok eftir Roald Dahl um þessar mundir. Hann er auðvitað sígildur. Skondið hvað maður mundi eftir sumum sögunum frá því að maður sá þættina í gamla daga. Hann er mjög fær penni og sögurnar skemmtilegar aflestrar og hugmyndirnar margar hverjar frumlegar.
Enn sem komið er held ég mest upp á hann af þeim höfundum sem ég hef kynnst og sem sinna smásögum.
Orðið er laust :)<br><br><a href="http://www.rithringur.is">Rithringur.is - Vettvangur fyrir rithöfunda</a