Einu sinni þegar langt var komið á kvöld sást svartur skuggi læðast frammhjá hvítu húsi.Skugginn læddist inní húsið og þá heyrðist óp.Debra vaknaði af djúpum svefni…hver var þessi skuggi.
Hvað var hann að gera í draumnum hennar þar sem ponyhestarnir voru vanir að hoppa á milli skýjana og tala við engla.
Debra var mjög viðkvæm og var hrædd við alla sem hún þekkti ekki.
Hún reyndi aftur að sofna.
Svarti skugginn kom út og sagði hátt “Ég er…”
Debra vaknaði aftur….hvað var að gerast.
Henni fannst eins og skugginn væri undir rúminu sínu að laumast.
Röddin bergmálaði í hausnum á henni “Ég er…”.
Debra skreið uppí rúmið hjá mömmu sinni og sagði henni frá skugganum.Mamma hennar lofaði að skugginn mundi ekki koma í nótt.
Debra fór aftur í sitt rúm og reyndi að sofna.
Loks heyrði hún eins og einhver væri að opna dyrnar niðri og svo heyrði hún hátt óp.Hún var vakandi….Debra labbaði rólega niður og sá að þetta var maður í svörtum fötum með grímu fyrir andlitinu.
Þetta var…..
Nistelrooy er æði!