Þetta er saga sem ég samdi nýsamin

Það var einu sinni fjölskilda maðurinn sem hét Jón var mikill matmaður konan Kristín kölluð Stína var mikil húsmóðir og alltaf að taka til og ryksuga selpan Anna sem var þrettán og strákurinn Óli eða Ólafur sem var ellefu. Einu sinni fóru þau í berjamó þau fundu sveppi. Þeir voru dálítið skrítnir og ógirnilegir en Jón og Stína hugsuðu með sér þeir hljóta að vera mjög góðir fyrst að það er svo mikill matur ógirnilegur en samt góður.þá hljóta sveppirnir líka að vera ágætir þau týndu nokkra og eins og ég var búinn að segja var maðurinn mikill matarmaður.Prófaði að fá sér nokkra sveppi og fannst þeir ágætir, svo þegar þau voru búinn að finna nóg af berjum til að sulta,fóru þau heim og borðuðu.þau leigðu spólu eina bannaða og eina grínmyndsem krakkarnir fóru að horfa á þegar grínmyndin var búinn fóru krakkarnir að sofa Jón og Stína vöktu nátúrulega lengur þegar þau fóru síðan loksins að sofa.Gat Jón ekki sofnað hann var með einhvern fyðring í maganum honum leið ekki vel dagin eftir fannst konan dáinn. Hugsanlega myrt eða svo var haldið sem var alveg rétt en krakkarnir fundust ekki.
Næstu vikurnar komu mikið af fréttum um morð þarna á svæðinu t.d.
Í morgunblaðinuvar mikið um fréttir eins og þessa kona fannst dáinn í húsi sínu og krakkarnir og maðurinn horfninn lögreglan telur að um morð hafi verið að ræða en vill ekki gefa fleiri upplýsingar um þetta mál. Tvem vikum síðar fundust krakkarnir hálf lamaðir í roti.þeir fóru á spítala með sjúkrabíl þegar þau útskrifuðust af spítalanum voru þau staðráðin að finna morðingjan. hvað gátu þau gert þau voru bara ellefu og þrettán ára hvernig áttu þau að finna hann ef lögreglan gat það ekki.
Lögregglan fór nú að skoða málið af alvöru þá kom í ljós markt og mikið til dæmis sveppirnir sem voru í kassa inni í búri.þeir voru svo ransakaðir á meðan leituðu krakkarnir að einhverju grunsamlegu þá fundu þeir að það vantaði fjölskyldutjaldið.
Þau tóku basebalkylfur í herberginu hans Óla og fyrsti staðurinn sem þeim datt í hug var skógurinn sem þetta allt byrjaði skógurinn sem þau voru að týna berin í.
Hann var ekkert langt frá hann var eiginlega rétt við bæinn,
Viti menn þar fundu þau tjaldið og voru ekkert að býða með að berja í það.
Þau opnuðu það ekki þá gæti morðingin drepið þau,
Þegar þau voru farinn að heyra verulegar sársaukastunur fóru þau inn og sáu þar pabba sinn sem aldrei fannst, rotaðan þau héldu að hann væri dauður en Anna var búinn að fara á sjúkranámskeið og sá á púlsinum að hann var ekki dauður.
Óli sem gat hlupið hraðar en Anna hljóp í bæinn á lögreglustöðina og sagði þeim þetta.Þeir komu strax upp í skóginog sóttu Jón sem var rotaðurfóru með hann á sjúkrahús.Hann vaknaði á sjúkrahúsinu og gat rétt stunið upp orðinu ,,sveppir!!!” það fannst móteitur og hann var sprautaður og sýkingin fór burt.
Hann var dálítið ruglaður eftir þetta, Jón giftist annari konu sem hét Þóra og krakkarnir byrjuðu að leika sér meira hvort við annað.Smám saman gleymdist þetta allt saman.

pleas viljiði ekki benda mér á stafsetningarvillur!!!!