Undanfarið þegar ég er að lesa sögurnar hérna þá finnst mér vanta frumleika í sögunnar, ekki taka þessu illa en mér finnst allar sögurnar vera svo dimmar og líkar hvor annari.
Síðan tek ég eftir að margir hérna reyna að apa eftir öðrum rithöfundum s.s. Douglas Adams.
En kannski er þetta bara mitt persónulega álit og ef einhver tekur það nærri sér þá þykir mér það mjög leitt. Samt sem áður hefur einhver annar tekið eftir þessu og hvernig á að breyta ritlistinni í meiri frumleika?

kveðja Gonzo