Marrið í stiganum part 3

Hann ætlaði að drepa mig því hann var byrjaður að sveifla hnífnum að mér. En allt í einu datt hann niður. Svo sá ég að það stakk úr baki hans ör.
Maðurinn sem kyrrti mig stóð nú fyrir framann mig.

Ég var mjög hræddur en svo sagði hann loks ‘ætlar þú ekki að koma’ Hann ætlaði að hjálpa mér burtu.
Við hlupum inn í stóran sal. Þar var ljós í miðjunni og hann sagði mér að standa þar.

En ég varð að spyrja hann, varð að spyrja af hverju hann bjargaði mér og af hverju faðir minn var að reyna að drepa mig.´ Svo ég lét vaða.
‘af hverju bjargaðu þú mér og af hverju var faðir minn að reyna að drepa mig’’
‘ég get ekki verið hér ennþá, hér í helvíti’ mér brá var faðir minn í helvíti.
‘Og af hverju var faðir þinn að drepa þig, ég helt að móðir þín veit svarið’’

Rétt í þessu strunsaði faðir minn inn í salin. Hann sá mig.
Hann hljóp að mér með hnífinn á lofti.