Marr í stiganum part 2

Hver var þetta sem var að reyna að drepa mig með sínum klóm.
Ég fann neglurnar á honum skerast í hálsinn á mér. Hvar var ég, af hverju var ég hér.

En.svo sá ég hann. Föður minn. En það gat ekki verið. Hann var dáinn, hann lést í eldsvoða áður en ég fæddist. Hann leit allavega alveg eins út. Ég sá myndir af honum, sem ég fann í kjallaranum og amma sagði að þetta væri faðir minn. Hann labbaði að mér og lyfti upp hægri hendinni og þá hætti sársaukinn í hálsinnum, sá sem var að kyrkja mig hætti því. Hann horfði í augun á mér. Ég gerði hið sama.

Allt í einu byrjaði hann að tala, Jónas minn, sagði hann, þetta er ég faðir þinn.
Ég hef leitað af þér í langann tíma.
Ég sá allt í einu að hann var með mikil baugu undir augunum, en þau voru svolítið skrítinn, þau voru rauð. Síðan var stórt sár á hálsinum. Nú vissi ég að eitthvað alvarlegt var að.

Hann labbaði í burtu og maðurinn sem var stór og allur í, eða það sýndist mér, skotsárum skipaði mér að fylgja sér.

Hann fór með mig í stórt herbergi, það var stól í miðju herberginu. Hann sagði mér að setjast í hann, það gerði ég.
Síðan kom það sem ég held að sé pabbi minn. Hann labbaði að mér og kringum mig.
Síðan dró hann upp hníf, lyfti honum upp og öskraði NÚ ÆTLA ÉG AÐ BÆTA MÓÐIR ÞINNI UPP SEM ÉG GERÐI HENNI.. Þetta fannst mér skrítið. Ætlaði hann að drepa mig.