Þetta er allt í lagi Jónas minn. Þetta var mamma að hugga mig. Ég fékk martröð, þessi martröð var hræðileg. Ég var svo hræddur. Mamma sagði að allt væri í lagi, en ég vissi að svo var ekki. Hún hallaði hurðinni eftir sér þegar hún fór út. Ég sá ljósin slökna inn á gangi. Ég lá einn í myrkrinnu.

Allt í einu heirði ég að það var bankað á gluggan hjá mér. Ég hreyfði mig ekki ég var svo hræddur að ég þorði því ekki.
Það var bankað aftur, en ég hreyfði mig ekki ég þorði því ekki.

Nú var bankinu hætt. Ég beið í smá tíma og svo stóð ég upp.
Ég labbaði að stiganum, horfði nyður í smá tíma.
Svo byrjaði ég að labba nyður stigann. Það heirðist marr í stiganum. Síðan allt í einu greip einhver um labirnar á mér.
Ég öskraði af hræðslu. Ég reyndi að hlaupa en það endaði bara með því að ég datt nyður.

Ég sá að hendinn kom út úr stiganum. En stiginn var ekki brotinn.
Hendinn byrjaði að draga mig að sér. Ég geip um stigann en ekkert virkaði. ég dagðist ofan í stigan. Ég var horfinn ofan í stigan.

Ég stóð inn í sal. Dymmum sal. Hvar var ég hugsaði ég hvar var ég.Allt í einu fann ég fyrir milklum sársauga í hálsinnum. Þá sá ég að einhver vera var að kyrkja mig. Hún kyrti mig svo fast.
Nú vissi ég að ég var að deyja.

Frammhald……………………………… ………