Frammhald af Strákurinn sem hvarf.

Ég trúði ekki mínum eiginn augum. Þarna stóð hann í rigningunni.
Ég horfði á hann í svolitla stund bara til að vera viss um að þetta væri öruglega hann. Og þetta var hann, þetta var Tómas.

Ég hleyfti honum logs inn. Hann þáði það. Þegar ég ætlaði að fara að seiga eithvað greip hann framm í.
“Ég kom ekki hingað í góðum erindargjörðum” sagði hann þungur á brún. “Þeir vita, þeir vita um þig, að þú veist að þeir eru geimverur”. Mér brá og í leiðinni greip yfir mig rosaleg hræðsla.
“Þeir eru á eftir þér og þeir vilja drepa þig”.

Hendur mínar skulfu. Ég gat ekki hreyft mig. Allt í einu hringdi dyrasíminn. Ég leit á hann. Ætti ég að svara eður ey.
Ég labbaði að dyrasímanum. Hann hringdi aftur og ég hrökk í kút.
Tómas greip í mig. “Ég skal svara” sagði hann og greip um dyrasímann. Ég heyrði ekki hvað hann sagði því hann talaði svo lágt. Svo rosalega lágt. Logs hleyfti hann einhverjum inn. Inn í húsið. Ég var orðinn svo hræddur að ég var næstum búinn að míga í mig. Hreyfði mig nær og nær hurðinni sem afmarkaði ganginum að stofunni. Ég opnaði hurðinn. Mig til mikils léttis var þetta Brjánn, kunningi minn.

Þegar ég ætlaði að fara að seiga honum að þetta væri ekki góður tími til að spjalla heyrðist miklar drunur fyrir ofan húsið. Síðan byrjaði þakið að rifna af húsinnu.
“DRULLUM OKKUR ÚT”öskraði Tómas. Við hlupum út og út á myðja götuna. Ég leit upp og sá stórt, öruglega geimskip, fyrir oftan húsið mitt. Allt í einu byrjaði ég að svífa. Tómas geip um lapirna á mér. En það virkaði ekki, svo kom Brjánn og greyp um lapirna á Tómasi. Þá hætti ég að svífa. Við hrösuðum á jörðina. “Þær vilja ekki Brján” sagði Tómas. Við hlupum eins og fætur toguðu. Mér til mikillar undrunnar voru ekki margir á ferli. Ég átti heima á Laugarveigi og það var mjög skrítið að einginn var á ferli á Laugardeigi og á þessu tíma.

Ég leit aftur fyrir mig og mér til mikillar skelfingar var geimskipið horfið. Ég vissi ekki hvert við vorum að hlaupa. Brjánn og ég eltum bara Tómas.
Við vorum komnir að stórari skemmu. Tómas sagði að við ættum að fara þarna inn. Þar voru menn sem gætu hjálpað okkur þar.

Ég fykraði mig í myrkrinnu. Það var nú frekar dymmt í skemmunni. Allt í einu datt ég um eithvað. Þetta var maður, hann lá á gólfinu. Hann var með dökkt sítt hár ,stór og mjög drungalegur, þessi maður var látinn. Allt í einu heyrði ég öskur, þetta var Brjánn. Ég og Tómas hlupum inn í lítið herbergi sem Brjánn var. Hann stóð yfir öðru líki. Sá maður var frekar minni og ljóshærður. “Þær eru hér, geimverunnar eru hér” sagði Tómas. Svo heyrðist fótatak, það var að koma að okkur. Við földum okkur undir borði.

“Ekki hreyfa ykkur, ef þið hreyfið ykkur drepa þær okkur” sagði Tómas.
Geimverann labbaði að okkur, labbaði um herbergið. Þegar það var alveg að fara hnerraði Brjánn. Geimverann kom hlaupandi að okkur. “Nú er kominn tími til að hlaupa”sagði ég, og það gerðum við.

Við vorum alveg að sleppa þegar önnur geimvera kom á móti okkur og tvær aðrar á hliðina.
Við vorum umkringdir. Þær löbbuðu að okkur. Ég byrjaði aftur að svífa.

Ein geimveran tók upp eitthvað. Þetta var það sama og það sem reyndi að depa okkur fyrir 2 árum þegar ég og Tómas vorum að flýja frá þeim.
Það beinti því að mér. Svo heyrði ég mikinn kvell. Ég lokaði augunum. Þetta var ekki það seinasta sem ég vildi sjá áður en ég dey. En ekkert gerðist. Ég var ekki dáinn.

Ég opnaði augunn. Tómas lá á gólfinnu. Hann hoppaði fyrir skotið. Hann lá þarna kvallinn.
Allt í einu sá ég byrtu koma inn um gluggana á skemmunni.
Svo heyrðist mikil öskur í geimverunum. Þau vor að bráðna.
Þau bráðnuðu alveg og gufuðu svo upp.

Ég leit á Tómas, hann leit á mig. Hann sagði “leitaðu af honum. Leitaðu að verndara þínum”.
Þetta voru hanns seinustu orð. Því hann lést þarna í skemmunni.
Besti vinur minn, hann Tómas var dáinn.