Þessi saga er sansöguleg. En nöfninn eru ekki þau sömu og ég vill helst ekki seiga fyrir hvern þetta gerðist.



Æ þú veist hvernig þetta er einn daginn ertu í sæluvímu, kanski út af því að þú ert að gera eithvað skemtilegt eða þú ert búinn að stinga þig með hreinu kokaini, en þá er maður svo fuctupp að maður man ekki eftir því að hafa verið í sælu vímu, í staðinn vaknar maður einhverstaðar og radar ekki heim.

Þessi saga byrjar á föstudags kvöldi hjá strák að nafni Brandur. Hann er kallaður eldiBrandur. Vinirnir kalla hann það bara en ég hef ekki hugmynd af hverju. Jón var annar vinur okkar. Hann var mesti dópistinn af okkur öllum, hann fór eitt sinn á síru trippi og hjelt að hann væri apelsína og var hræddur um að við myndum borða hann, síðan var það ég, ég var saklaus ungur strákur áður en ég sökk í þetta helvíti. Var góður í skóla og móðir mín sagði alltaf að Guð hafði stór og merkileg áform fyrir mig. En hún seigir það ekki lengur. Ég reindar hitti mömmu mína ekki mikið lengur. Það er rúmlega 1 og hálfur mánuður síðan að ég hitti hana síðast. Ég er 17 ára afbrota maður og á heima í einhverju greni hjá stráki sem sprautar sig á hverju deigi og heitir Eldibrandur.

Ég er stór skuldugur. Ég keyfti mér 2 grömm af Kokain og hef ekki en borgað fyrir það. Dílerinn sagðist einfaldlega ætla að drepa mig ef ég borga ekki fyrir miðnætti á föstudeigi, nú er klukkan 10, mér er reyndar alveg sama því að mér líður vel hjér í sófanum hans Eldibrands. Jón er að bulla einhverja þvælu en ég hlusta ekkert á hann. En ég heyri nú bankað á dyrnar og heyri öskrað Kristinn ( það er ég)drulaðu þér út. Ég labba til dyra. Ertu með pening seigir manneskjann í dyrunum. Nei seigi ég. Hann dregur upp hníf. Stingur mig 1 stingur mig 2 og logs 3. Hleypur svo á brot meðan ég ligg þarna í sárum mínum. Óli liggur á sófanum og hlær því að hann er í vímu. Eldibrandur hringir á sjúkra bíl.

Ég endi á sjúkrahúsi. Ég lifi þetta af en Óli ekki hann dó í sófanum þetta kvöldið. Ég var stunginn og nú er ég ákveðinn að hætta í þessu rugli.