Ég kvaddi jón vin minn þetta sunnudagskvöld og hjélt heim á leið og labbaði inn í myrkrið.
Ég labbaði upp bröttu brekkuna fyrir ofan hús hanns og mætti þar stórum skuggalegum manni sem horfði á mig.
En ég velti honum ekkert fyrir mér. En svo fannst mér eins og einhver væri að ellta mig. Ég leit aftur fyrir mig og sá engann þannig að ég hjélt áfram ferða mynna. En svo fann ég að það var gripið í mig fast. Hann reyf mig nyður og ég sá að þetta var sami maður og ég mætti mér áður. En ég náði að rífa mig lausan og stóð upp. ég hljóp eins og ég gat og öskraði á hjálp. En enginn viðbrögð var í nóttinni. Stóri maðurinn hljóp á eftir mér. Ég hljóp eins hratt og ég gat en hann hljóp hraðar en ég. Hann nálgaðist mér óðfluga. Hann hoppaði á mig og skelti mér á harða jörðina. ég spriklaði eins og ég gat og reindi að slíta mig lausan, en allt kom fyrir ekki.
Stóri skuggalegi maðurinn tók eithvað úr vasanum en það var þoka og myrkur þannig að ég náði ekki að greina hvað þetta var sem hann hjélt í hægri hendinni. En ég hjellt að þetta værir hnýfur og hann ætlaði að stinga mig til bana.

En svo var ekki þetta var klútur sem hann bat utan um munninn á mér. Svo allt í einu kom bíll brunandi að mér. Stoppaði við hausinn á mér. Stóri skuggalegi maðurinn tók mig upp og kastaði mér í bílinn. Svo settist hann í bílinn og þeir keyrðu með mig út í nóttina.

Þeir stoppuðu við stóra skemmu og tóku mig út úr bílnum. Og ýttu mér inn í skemmuna. Ég tók eftir því að mennirnir höfðu ekki sagt neitt einasta orð meðan að þeir hafi ráðist á mig, bundið mig´, kastað mér í bílinn og keyrt mér hingað sem ég er nú. Í srórri drungalega skemmu.
Í miðju skemmunni var borð og stólar. Þeir sögðu mér að sitjast. þeir tóku klútinn af mér. Ég sagði ekki neitt, ég var allt of hræddur. Þeir byrjuðu logsinns að tala, það var ekki sá stóri sem talaði heldur ljóshærður og grannur maður.
Hann spurði hvernig mér líður.
Ég svaraði ekki.

Ég sá allt í einu að hann var sorg mættur á svip. Hann sagði við mig “ ég þar að seiga þér svolítið sem á eftir að breita lífi þínu”


Framhald…………………………..