Þögnin tók við síðustu tónum Bítlanna. Svo þrúgandi þögn var ekki liðin til lengdar, hljóð rigningi fyrir utan buldi á eyrum mínum.
Svo dofinn.

Sljór og þrútinn geng ég upp að skrifborðinu og sest. Meika samt ekki að kveikja ljósin. Sit í myrkrinu og finn sársaukan svo yfirþyrmandi að ég þoli vart meira, mér er svo ofaukið að ég get ekki lengur hugsað, sit bara sljór. Veit ekki neitt.

Púlsin dynur taktfast í gagnaugum mér, sér áætlað að sprengja æðarnar svo húðin muni bresta og gusurnar slettast yfir vegginn, ef ekki það þá allavegna innanfrá. Þetta er þriðja nóttin sem ég get ekki sofið.
ÉG er byrjaður að týna öllu, ég veit ekki neitt. Ég veit ekki hver ég er. Ég er búin að týna sjálfum mér. Skyndilega fyllist sljór hugur minn örvæntingu. Verð að finna einhverja skynsemi. Trylltur reyni ég að átta mig á þessari íbúð sem ég á víst. En þetta er ekki íbúðin mín, ég er algjörlega ókunnugur þessum híbýlum.

Hvar er græna herbergið mitt á milli systu og Freys í öryggi foreldrahúsanna?
Nei, ég vildi fara í Menntaskóla í Reykjavík, leigja íbúð, standa á eigin fótum.
Mamma fór að gráta: ,,Viltu okkur ekki?!“
Pabbi bað mig heill að fara, sár.
Þetta átti bara að vera svona skemmtileg tilbreyting. Löngun barns í sumarbúðir.
Aldrei datt mér í hug að yfirgefa þau. Ekki þannig. Ekki pabba, ég meina pabbi er meira ég en ég er ég. Ég er bara krakki. Eða ég var bara krakki. Ég veit ekki einu sinni hver ég er lengur. EKkert sem ég var er. Ekkert er samt, hvað gerir mig mig? Svo sál afneitaði mér og fór í felur. Eftir sit ég, sljór og dofinn.


Pabbi dó í síðustu viku.



ÉG er ennþá við skrifborðið en núna heyri ég rödd. Stlepurödd? Agnes?
Halló? segi ég í síman undrandi, hvenær svaraði ég í síman? Hringdi ég kannski?
,,…ég fékk svo feykilega tilfinningu rétt áðan, dagdraum eða eitthvað. Þú og ég vorum að gifta okkur nema þú varst í brúðarkjólnum og ég var í smóking. Ég var bara að pæla hvort ekki allt væri í lagi? ÁKvað að hringja. Vonandi varstu ekki að farinn að sofa? Klukkan er nú rétt orðin 12…” orðaflaumur Agnesar buldi á mér eins og rigningardorparnir á rúðunni. Skullu á ósýnilegri gler fyrirstöðu og láku niður, blönduðust saman… afmynduðust.
Ég heyri ekki lengur orðanna skil, bara járnglamur. Prufa að færa síman frá eyranu en við það hækkar hljóðið aðeins. Lít undrandi upp, sé eirðarlausum augum mér til undrunar glottandi púka í ljósakrónunni þeytandi pottum og pönnum í járnhrúgu á miðju eldhúsborðinu.
,,uss… Agnes, aðeins…“ reyni ég að þagga niður í henni lágum, hásum rómi. EN það heyrist ekki hljóð fyrir járnglamri. Ég hækka róminn en allt fyrir ekkert. Ég byrja öskra. Öskra sífelt hærra. Æpi hástöfum í síman svo æstur að að hann rennur úr höndum mér og niður á gólf þar sem hann smellur í sundur og batteríið skýst út í myrkrið. Tómið.



Skömmu síðar er ég enn sitjandi við borðið. Mér bregður við er ljósskíma langt að komin minnkar myrkrið í herberginu svo að mig svíður í augun. Sný höfðinu að dyrunum og skáskýt í leiðinni rauðum augum að klukkunni sem er að verða fimm. Sé útum galopnar dyrnar að einhver hefur kveikt ljósin inn í forstofu og heyri umgang.
,,Halló!” Þetta var Agnes.
Hún lítur inn í herbergið og pírir í myrkrið á tómt rúmið. Sér mig síðan.
,,Guð minn góður!“ bregst hún við útliti mínu. Hún hleypur að mér og reisit mig upp úr gólfinu undan skrifborðinu og sest með mig í sófann og faðmar mig.
,,Hvað er að?” spyr hún svaralaus.
Hún gefur mér smá kók sem hún er með og stendur upp. Kveikir dauf ljós í horninu og fer síðan eithvað að bardúsa við græjurnar.
,,Líður þér betur?" spyr hún mig án þess að vænta svars.
No suprise með Radiohead hljómar. Lagið okkar. Hún býður mér upp í dans. Ég sem hafði ekki hreyf mig síðan hún kom gríp örvæntingarfullur um háls hennar. Við vöngum. Ég held um hana taki drukknandi manns. Hún er björgunarbelti mitt þessa stundina. Eina líftaug mín sem eftir er til … það rennur upp fyrir mér …geðveikis. Bláþráður réttara sagt.
Við tónum lagsins og rólegum takti hreyfingar okkar og massífu líferu þeirri sem er mér við vanga taka tilfinningar aðrar heims. Samsíðar en ekki þær sömu. Eitthvað sem maðurinn með sín fimm skilningarvit á ekki tök á að skynja. Smá saman dofnar þetta þó og eftir ligg ég einn vaggandi í myrkrinu. ENgin Agnes. Engin tónlist. Bara ég. Og kannski ekki einu sinn það.



Óendaleg vonbrigði lagður saman við óendalegan sársauka. HVersu mikil sálarangist er það? Og leyfi Brynjólfi stærfræðiskennari að sjá um svarið. Ég hins vegar fer á klósetið að tannbursta mig. ÞAð er kominn morgun. Á Íslandi breytir það samt engu. Myrkrið er það sama. Svo ég sest á klósetið í myrkrinu fyrst án þess að þurfa þess. ÉG hef ekki getað kúkað síðan ég var þrettán ára. Hef þurft að nota mína eigin aðferðir.
Sting fingurnum upp í rassgatið og kræki í litla kúlu og hleypi henni út. Held áfram svona að skófla skítnum smá saman út í frelsið. Hleypur síðan smá kapp í kauða. Og byrja með miklum ákafa að dauðhreinsa með þremur fingrum alla görnina að innan. Hamast svoleiðis á innsta blettnum.
Þyrmir yfir mig svo. Fæ sáðlát.
Uppgvöta að ég er hommi. Mér líður strax betur.



Þegar klukkuna fer að ganga 10 mín í 8. fer ég úr sturtunni hress í bragði. Þetta hafði verið erfið nótt.
Dreg upp gardínurnar og hylli sólina sem ylur hjarta mitt. Best að drífa sig í skólann og takast á við skemmtileg verkefni dagsins ásamt því að dreyma dagsdrauma yfir Agnesi.
Velti því fyrir mér þegar ég klæði mig í frakkan hvort ég ætti kannski að hringa norður eitt augnablik og athuga hvort pabbi væri ekki enn á lífi og allir í fullu fjöri?, það er kannski fullsnemmt fyrir það.